Ferlið

quartz-div

Fyrsta skrefið er að velja stein

Þegar ákveðið er að setja upp stein eru margir möguleikar í boði. Við val á steini er að mörgu að huga enda eru tegundirnar nokkrar og eiginleikar þeirra mismunandi.

Það skiptir okkur máli að val á draumasteininum sé upplifun en ekki verkefni. Þess vegna leggjum við mikið upp úr því að gera þetta ferli sem ánægjulegast.

quartz-div

Annað skrefið er að fá tilboð og mælingu á verkinu

Þegar steinn hefur verið valinn getum við gefið þér tilboð. Best er að hafa teikningar til að deila með okkur. Þegar nægar upplýsingar/teikningar hafa borist gefum við þér tilboð innan við 2 daga. Lokaverð gefum við þegar mælingu er lokið og við vitum nákvæmlega hvert verkefnið er.

quartz-div

Framleiðsla og uppsetning

Um leið og innborgun hefur verið framkvæmd fer verkið í framleiðslu en afgreiðslutími er um 2-4 vikur. Ef að verkin eru flóknari þá geta þau tekið lengri tíma, en við látum þig vita ef svo er. Við höldum þér vel upplýstum ef tímasetningar breytast. Þegar frameleiðslu er lokið höfum við samband og finnum tíma fyrir uppsetningu.

quartz-div

Steinarnir hafa ólíkar þarfir þegar kemur að viðhaldi.

Með því að nota stein sealer erum við að búa til vörn fyrir steininn sem hindrar það að vökvi smjúgi inn í hann og myndi bletti.

quartz-div

Framleiðsla og uppsetning

Síðast en ekki síst er að viðhalda steininum og njóta fegurðarinnar sem hann færir heimildinu.

Steinarnir hafa ólíkar þarfir þegar kemur að viðhaldi.

Með því að nota stein sealer erum við að búa til vörn fyrir steininn sem hindrar það að vökvi smjúgi inn í hann og myndi bletti.

Steinlausnir notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á steinlausnir.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services