Heimaráðgjöf

Ertu að ráðast í breytingar heima? Það getur reynst þrautinni þyngra að velja rétta steininn og láta tóna vel við innréttingu, gólfefni og húsgögn sem er á heimilinu.

Fáðu fagmannennskju heim til þín sem aðstoðar þig við vangaveltur sem þessar og getur veitt þér ráðleggingar um hvað myndi henta þínu heimili.

BK DECOR veitir almenna innanhússráðgjöf um allt frá innanhússkipulagi, litavali, lýsingu, gólfefnavali, húsgögnum, gluggatjöldum, fylgihlutum og fleira.

Með því að bóka brons ráðgjöf hjá BK DECOR þá færðu innanhússstílistann Beggu Kummer heim til þín. Hún tekur steinprufur með sér sem þið teljið að henti ykkar heimili, gerir ykkur kleift að prófa ykkur áfram og finna réttu lendinguna. Heimsóknin er 1-1,5klst.

Reikningurinn sem greiddur er til BK DECOR, gildir sem innáborgun á stein hjá Steinlausnum.

Smelltu hér til að hafa samband

Steinlausnir notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á steinlausnir.is • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services