Landsbyggðin

Við hjá Steinlausnum viljum leggja metnað okkar í að bæta þjónustu utan höfuðborgarsvæðisins. Við erum í samstarfi við ýmsa aðila á landsbyggðinni sem aðstoða við mælingar og uppsetningar. Þessir samstarfsaðilar hafa einnig prufur af mörgum af okkar steinum.

Við vitum hins vegar að það getur reynst erfitt að velja stein eingöngu út frá prufu. Þess vegna bjóðum við upp á að bóka tíma hjá okkur í símaviðtal. Þú færð þá sendan link á símafund, við getum sýnt þér efni sem þig langar að sjá og veitt þér ráðgjöf.

Steinlausnir notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á steinlausnir.is • CookieConsent

Decline all Services
Accept all Services