Það er margt sem þarf að huga að þegar velja á stein fyrir heimilið þitt og miklir möguleikar í boði.
Ein af okkar sérstöðum er framúrskarandi þjónusta og í henni felst gott upplýsingaflæði til viðskiptavina og heiðarleiki í samskiptum. Ferlið við að versla stein felur í sér nokkur skref og farið verður í gegn um þau hér fyrir neðan.
Í hverju og einu skrefi er það okkar markmið að vanda upplýsingaflæði, veita heiðarlega ráðgjöf og framúrskarandi vinnubrögð.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.