5. skref

Viðhald

Þú viðheldur steininum og dáist að fegurð hans.

Steinarnir hafa ólíkar þarfir þegar kemur að viðhaldi. Með því að nota stein sealer erum við að búa til vörn yfir steininn sem hindrar það að vökvi smjúgi inn í hann og myndi bletti.

Almennt séð gildir eftirfarandi:

Quartz – viðhaldsfrír
Marmari – þar sem marmari er gljúpur stein þá mælum við með því að verja hann að minnsta kosti tvisvar á ári.
Granít – Við mælum með að verja granít einu sinni á ári.
Quartzite – Við mælum með að verja quartzite einu sinni á ári.

Ef að eldhús eru undir miklu álagi mælum við með að borðplatan sé varin oftar.

Endilega hafðu samband ef þig vantar upplýsingar um viðhald á þinni borðplötu.

Steinlausnir notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.

Vafrakökurnar hér að neðan eru nauðsynlegar svo vefurinn starfi eðlilega.

Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á steinlausnir.is • CookieConsent

Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.

  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

Decline all Services
Accept all Services