Steinarnir hafa ólíkar þarfir þegar kemur að viðhaldi. Með því að nota stein sealer erum við að búa til vörn yfir steininn sem hindrar það að vökvi smjúgi inn í hann og myndi bletti.
Almennt séð gildir eftirfarandi:
Quartz – viðhaldsfrír Marmari – þar sem marmari er gljúpur stein þá mælum við með því að verja hann að minnsta kosti tvisvar á ári. Granít – Við mælum með að verja granít einu sinni á ári. Quartzite – Við mælum með að verja quartzite einu sinni á ári.
Ef að eldhús eru undir miklu álagi mælum við með að borðplatan sé varin oftar.
Endilega hafðu samband ef þig vantar upplýsingar um viðhald á þinni borðplötu.
Við notum vafrakökur til að skrá upplifun viðskiptavina okkar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.