
Þessi einstaki og stórglæsilegi marmari var valinn í gullfallegt einbýlishús. Mikil hreyfing er í þessum marmara sem fær að njóta sín til fulls á þessu fallega heimili. Steinninn er notaður á eyju í eldhúsinu, þar sem fætur ná niður í gólf, á vaskaplötu og upp vegginn. Sami steinn var svo einnig settur á öll baðherbergi hússins sem og inn í þvottahúsið.
Um verkið
Tegund verks
Eldhús; Baðherbergi; Veggklæðning
Efni notað
Silver roots
Eiginleikar efnisins
Náttúrusteinn, hitaþolinn
Marmari